Fjarðarbón

Um fyrirtækið Prenta út

Fjarðarbón leggur mikla áherslu á að þrífa og bóna bíla vel og vandlega, notum einungis bestu möglegu vörur í hverju sem er varðandi bílaþrif, notum dýrari og vandaðari vörur en flestar aðrar stöðvar, tjöruhreinsirinn er mjög umhverfisvænn og dýrari fyrir vikið, bílasápan sömuleiðis, erum með vörur frá norðurlöndum, þýskalandi og bandaríkjunum, tjöruhreinsir bílasápa og felgusýra er frá noregi, rúðuhreinsir innréttingarsápa vínilefni á mottur og bryngljái er frá þýskalandi, hágæða bón felgubón vínilefni á plast og framrúðuvörn frá bandríkjunum.

Öryrkjar og eldriborgarar fá alltaf 15 % afslátt, fyrirtæki í þjónustusamning fá 10 % afslátt .

Tímapantanir og aðrar fyrirspurnir vinsamlega eingöngu í síma 5653232 ( höfum yfirleitt ekki tíma til að svara textaskilaboðum ) . Vertu alltaf velkominn að hringja og panta tíma fyrir bílinn þinn . Sími 5653232

 

GJAFABRÉF

Minnum á gjafabréf Fjarðarbóns

**** SÖLUÞRIF TILBOÐ ****

Alþrif
Tjöruþvottur
Sápuþvottur með svampi og þurrkaður.
Felgur og dekk þvegin með felguhreinsi (Felgusýra til að ná bremsusóti )
Sterkt Bón er borið á allan bílinn
Rúður hreinsaðar hurðarföls hreinsuð
Mælaborð og annar vínill hreinsaður að innan
Bíllinn ryksugaður.
Gljái borinn á vínil að utan
Sérstakt vatnshrindandi efni borið á dekk.

Þjónusta
Þrifum bílinn meðan þú vinnur